‏ Psalms 134

1Já, lofið Drottin, allir þjónar Drottins, þér er standið í húsi Drottins um nætur. 2Fórnið höndum til helgidómsins og lofið Drottin. 3Drottinn blessi þig frá Síon, hann sem er skapari himins og jarðar.
Copyright information for Icelandic
The selected Bible will not be clickable as it does not support the Vocabulary feature. The vocabulary is available by hovering over the verse number.