‏ Psalms 130

1Úr djúpinu ákalla ég þig, Drottinn, 2Drottinn, heyr þú raust mína, lát eyru þín hlusta á grátbeiðni mína! 3Ef þú, Drottinn, gæfir gætur að misgjörðum, Drottinn, hver fengi þá staðist? 4En hjá þér er fyrirgefning, svo að menn óttist þig. 5Ég vona á Drottin, sál mín vonar, og hans orðs bíð ég. 6Meir en vökumenn morgun, vökumenn morgun, þreyr sál mín Drottin. 7Ó Ísrael, bíð þú Drottins, því að hjá Drottni er miskunn, og hjá honum er gnægð lausnar. 8Hann mun leysa Ísrael frá öllum misgjörðum hans.
Copyright information for Icelandic
The selected Bible will not be clickable as it does not support the Vocabulary feature. The vocabulary is available by hovering over the verse number.

Everyone uses cookies. We do too! Cookies are little bits of information stored on your computer which help us give you a better experience. You can find out more by reading the STEPBible cookie policy.