‏ Psalms 128

1Sæll er hver sá, er óttast Drottin, er gengur á hans vegum. 2Já, afla handa þinna skalt þú njóta, sæll ert þú, vel farnast þér. 3Kona þín er sem frjósamur vínviður innst í húsi þínu, synir þínir sem teinungar olíutrésins umhverfis borð þitt. 4Sjá, sannarlega hlýtur slíka blessun sá maður, er óttast Drottin. 5Drottinn blessi þig frá Síon, þú munt horfa með unun á hamingju Jerúsalem alla ævidaga þína, 6og sjá sonu sona þinna. Friður sé yfir Ísrael!
Copyright information for Icelandic
The selected Bible will not be clickable as it does not support the Vocabulary feature. The vocabulary is available by hovering over the verse number.

Everyone uses cookies. We do too! Cookies are little bits of information stored on your computer which help us give you a better experience. You can find out more by reading the STEPBible cookie policy.