‏ Psalms 122

1Ég varð glaður, er menn sögðu við mig: ,,Göngum í hús Drottins.`` 2Fætur vorir standa í hliðum þínum, Jerúsalem. 3Jerúsalem, þú hin endurreista, borgin þar sem öll þjóðin safnast saman, 4þangað sem kynkvíslirnar fara, kynkvíslir Drottins _ það er regla fyrir Ísrael _ til þess að lofa nafn Drottins, 5því að þar standa dómarastólar, stólar fyrir Davíðs ætt. 6Biðjið Jerúsalem friðar, hljóti heill þeir, er elska þig. 7Friður sé kringum múra þína, heill í höllum þínum. 8Sakir bræðra minna og vina óska ég þér friðar. 9Sakir húss Drottins, Guðs vors, vil ég leita þér hamingju.
Copyright information for Icelandic
The selected Bible will not be clickable as it does not support the Vocabulary feature. The vocabulary is available by hovering over the verse number.

Everyone uses cookies. We do too! Cookies are little bits of information stored on your computer which help us give you a better experience. You can find out more by reading the STEPBible cookie policy.