‏ Psalms 54

1Til söngstjórans. Með strengjaleik. Maskíl eftir Davíð, 2þá er Sifítar komu og sögðu við Sál: Veistu að Davíð felur sig hjá oss? 3Hjálpa mér, Guð, með nafni þínu, rétt hlut minn með mætti þínum. 4Guð, heyr þú bæn mína, ljá eyra orðum munns míns. 5Því að erlendir fjandmenn hefjast gegn mér og ofríkismenn sækjast eftir lífi mínu, eigi hafa þeir Guð fyrir augum. [Sela] 6Sjá, Guð er mér hjálpari, það er Drottinn er styður mig. 7Hið illa mun fjandmönnum mínum í koll koma, lát þá hverfa af trúfesti þinni. [ (Psalms 54:8) Þá vil ég færa þér sjálfviljafórnir, lofa nafn þitt, Drottinn, að það sé gott, ] [ (Psalms 54:9) því að það hefir frelsað mig úr hverri neyð, og auga mitt hefir svalað sér á að horfa á óvini mína. ]
Copyright information for Icelandic
The selected Bible will not be clickable as it does not support the Vocabulary feature. The vocabulary is available by hovering over the verse number.

Everyone uses cookies. We do too! Cookies are little bits of information stored on your computer which help us give you a better experience. You can find out more by reading the STEPBible cookie policy.